BS-nám à jarðfræði BS-nám à landfræði Ferðamálafræði Framhaldsnám ... Háskóli Ãslands Velkomin á vef jarð- og landfræðiskorar Háskóla Ãslands! à þessum sÃðum er að finna ýmsar upplýsingar um skorina, starfsmenn hennar og viðfangsefni þeirra. Jarð- og landfræðiskor veitir kennslu til 90 eininga BS-prófs à þremur greinum: jarðfræði, landfræði og ferðamálafræði. Einnig er boðið upp á nám à ferðamálafræðum til 45 eininga diplóma-gráðu. Hægt er taka þessar greinar til 30 eininga sem aukagreinar með ýmsum öðrum fögum. Auk þessa býður skorin upp á framhaldsnám að loknu BS-prófi, til meistara- eða doktorsgráðu. Nú starfa við skorina samtals 11 fastir kennarar à fullu starfi, 2 aðjúnktar à jarðfræði og 1 à landfræði, auk allmargra stundakennara. Að undanförnu hafa árlega innritast 10-20 nemendur til náms à jarðfræði, 20-30 à landafræði og 50-80 à ferðamálafræðum. Jarðfræði, landfræði og ferðamálafræði eru krefjandi greinar, sem eiga mikið erindi við samtÃmann: Jarðfræði fæst við jörðina sjálfa, myndun hennar og mótun. Jarðfræðingar leita skilnings á þeim ferlum sem þar eru að verki og rannsaka hraða þeirra. Ãeir leitast við að tengja það sem gerst hefur à fortÃð jarðarinnar við ferli sem nú eru à gangi og reyna að átta sig á mögulegum breytingum à framtÃðinni, til að mynda hnattrænum loftslagsbreytingum. Jafnframt er þeirri þekkingu sem þannig skapast beitt til þess að finna og nýta auðævi jarðar (málma, byggingarefni, eldsneyti, jarðhita, neysluvatn) eða undirbúa mannvirkjagerð. à seinni tÃð hafa jarðfræðingar einnig lagt sitt af mörkum til að vernda jörðina gegn spjöllum af manna völdum, eða til að gera hana áhugaverðari fyrir náttúruunnendur og aðra ferðamenn. Jarðfræðingar starfa við rannsóknir á ýmsum opinberum stofnunum (t.d Orkustofnun, Orkuveitu ReykjavÃkur og Náttúrufræðistofnun) og við ýmis hagnýt verkefni hjá sveitarfélögum og einkafyrirtækjum. | |
|